Fimmtudagur 31.10.2019
Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Kategorier:
Þær Ingibjörg Iða og Lóa Björk stjórnuðu þætti dagsins. Þær fengu til sín tvo gesti ásamt því að Birna María fór yfir dagskrá afmælis útvarps 101. Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir segir frá Stúlka, ekki brúður, söfnunarsjónvarpsþætti UN women og Ásthildur Anna, markaðsstjóri Airwaves kemur í smá spjall.