Fimmtudagur 29.08.19

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Pétur Kiernan segir frá sinni síðustu kvöldmáltíð. Sagnfræðisérfræðingur Útvarps 101, Jón Kristinn, segir frá árinu 1677 á Fortíðar Fimmtudegi. Tumi Gonzo og Eyþór Gunnlaugsson kynna Slagsmála-Maí. Guðfinnur Sveinsson segir frá systkinatónleikum hans og systur hans, Kristínar.