Fimmtudagur 25.07.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Staðan tekin á sundlaugaverðinum á Tálknafirði. Þetta sökkaði: Egill Ástráðsson segir frá einni af mörgum hræðilegum upplifunum. Viðtal (1): Leikkonan Arndís Hrönn Egilsdóttir kom og sagði frá myndinni Héraðið þar sem hún fer með aðallhlutverk. Viðtal (2): Hópurinn Sálufélagar komu og sögðu frá sýningunni Independent Party People. Einungis tónlist frá 2003 spiluð í þættinum.