Fimmtudagur 15.08.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Hringt í Pétur Marinó og rætt hvað Conor McGregor er að pæla, bardaga helgarinnar og næsta bardaga Gunnars Nelson. Viðtal (1): Arnar Pétursson, hlaupaking segir frá nokkrum hlauparáðum og er mjög spenntur fyrir Reykjavíkurmaraþoninu (og hvíldartímabilinu sem kemur þar á eftir). Viðtal (2): Ísak Hinriksson setur upp og leikur sjálfur í sýningunni Minning um mann sem aðeins verður sýnd einu sinni. Tónlist frá árinu 2006 spiluð.