Fimmtudagur 04.07.2019
Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Kategorier:
Viðtal (1): Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, Tómas Ingi Shelton, sagnfræðingur og guide og hálfur Bandaríkjamaður segir frá því hvernig hátíðarhöld á 4. Júlí eru. Viðtal (2): Þetta sökkaði: Karólína Jóhannsdóttir segir frá þremur verstu stefnumótum sem hún hefur farið á. Throwback: Tónlist frá árinu 2001, fréttir og hlutir sem gerðust á þessum degi.