Íslandsdjass

Sveifludansar - En podcast av RÚV

Kategorier:

Stórsveit Ríkisútvarpsins byrjar á að leika sex lög sem voru hljóðrituð árið 1986. Þau heita Vikivaki, Fyrir austan mána, Blús í G, Harðsnúna Hanna, Kókosblaðafönk og Tunglreipi. Gítarleikararnir Ólafur Gaukur og Jón Páll Bjarnason leika lögin Hani, krummi, hundur svín, Sofðu unga ástin mín, Krummi krunkar úti, Litfríð og ljóðshærð, Tondeleyo og Einskonar blús. Hot Eskimos tríóið leikur lögin Álfar, Ammæli, Rúdolf, Fjöllin hafa vaka, Þú komst við hjartað í mér, Animal Arithmetic og Jungle Drum. Jazzmiðlar spila lögin Blues For Alice, Fascinating Rhythm, Lover Man og Slow But Sure.