Eitt og annað: Grísagróði
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
Kategorier:
Danskir svínabændur selja árlega milljónir lifandi smágrísa til margra Evrópulanda. Grísirnir eru eftirsóttir og dönsk sláturhús geta ekki keppt við erlenda kaupendur sem bjóða hærra verð. Þýskaland og Pólland eru stærstu kaupendurnir.