Dagbjört Rúriks
Sterk saman - En podcast av Tinna Gudrun Barkardottir
 
   Kategorier:
Dagbjört er ung kona og algjör sólargeisli. Hún segir okkur sína sögu i þessum þætti. Dagbjört hefur verið án hugbreytandi efna í rúmlega tvö ár og unnið í sjálfri sér ásamt því að gefa mikið af sér.
