265. Shake á liðið

Spekingar Spjalla - En podcast av Podcaststöðin

Podcast artwork

Kategorier:

Gular viðvaranir hafa engin áhrif á mætingu Spekinga þó Matti hafi nælt sér í fjarvist. Ítarleg yfirferð á fertugsafmæli Sesa og spúsu, kanónur í Slúðrinu og Heldur Betur Pétur Andri spurningarkeppnin. Léttir, ljúfir og kátir.

Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.