Vöntun á heimilislæknum og stjórnmálaleiðtogar hvor af sínum pólnum í Frakklandi
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Óskandi væri að hver heimilislæknir sinnti ekki fleirir en tólf hundruð 1.200 skjólstæðingum, segir Margrét Ólafía Tómasdóttir, formaður félags heimilislækna en í raun er hlutfallið á höfuðborgarsvæðinu næstum helmingi hærra. Kornungur leiðtogi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi og gamalreyndur foringi Óbugaðs Frakklands eigast við í seinni umferð þingkosninga á sunnudaginn.