Trump byrjar með látum. Hvernig stóðu viðræður Íslands og ESB?
Spegillinn - En podcast av RÚV
Kategorier:
Hvernig stóðu aðildarviðræður við Evrópusambandið, þegar þær voru settar á ís margt fyrir löngu. Freyr Gígja kannaði það. Ævar Örn kynnti sér forsetatilskipanir sem Trump forseti undirritaði á fyrsta degi í embætti á sínu seinna kjörtímabili. Tilskipanirnar eru jafn ólíkar og þær eru margar og áhrif þeirra og afleiðingar mismiklar fyrir Bandaríkjamenn, Bandaríkin, og heimsbyggðina alla. Og það er misauðvelt að koma þeim í framkvæmd.