Ríkisbanki kaupir tryggingafélag og hungur á Gaza
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Má banki í ríkiseigu kaupa tryggingafélag? Ætti banki í ríkiseigu að kaupa tryggingarfélag? Þessi umræða hefur vaknað eftir að Landsbankinn tilkynnti að hann hefði gert Kviku skuldbindandi tilboð í tryggingafélagið TM. Bankasýsla ríkisins hefur gagnrýnt kaupin harðlega og beðið um skýringar og stjórnarandstaðan hefur krafið ríkisstjórnina svara. Hungur sverfur að íbúum á Gaza, tugir barna hafa dáið þar úr þorsta eða hungri undanfarnar vikur og ástandið versnar sífellt.