Ópíóíðavandinn, rammaáætlun og leiðtogar ESB um stríðsátök
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þættinum verður fjallað um rammaáætlun og af hverju framkvæmdastjóri Samorku telur hana vera barn síns tíma. Spegillinn verður líka á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel með Birni Malmquist og heldur áfram umfjöllun sinni um ópíóíðavandann.