Nýr forseti í Íran og ísbjarnafár á Grænlandi
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Nýr forseti tekur við völdum í ÍRan á þriðjudag. Hann hefur lofað breytingum sem Magnús Þorkell Bernharðsson, prófsesor í Mið-Austurlandafræðum, segir að gæti orðið erfitt að standa við. Ólöf Ragnarsdóttir ræðir við Magnús Þorkel. Ísbirnir eru til vaxandi vandræða í byggð á Grænlandi. Lögum hefur verið breytt til að auðvelda fólki að skjóta svokallaða vandræðabirni, sem láta sér ekki segjast þótt þeir séu marghraktir í burtu frá mannabyggðum heldur snúa ítrekað aftur á sömu slóðir. Ævar Örn Jósepsson segir frá. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson Tæknimaður: Mark Eldred