Mótmæli, kosning í sameinuðu sveitarfélagi og leiðtogaumræðurnar
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Spegillinn verður vestur á fjörðum og forvitnast um sveitastjórnarkosningar sem fara fram í nýsameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðar og Vesturbyggðar á morgun. Hann heldur líka vestur um hafi og heldur áfram umfjöllun um stúdentamótmælin í bandarískum háskólum. Þá verður rætt við Stíg Helgason, ritstjóra kosningaumfjöllunar RÚV um forsetakosningarnar, en fyrstu leiðtogaumræðurnar eru í kvöld.