Litlu munar á vinsældum efstu frambjóðenda, kosið í Suður-Afríka og nýtt fasteignamat
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
30. maí 2024 Kjörfundur í forsetakosningunum hefst á laugardagsmorgun og miðað við skoðanakannanir sem birst hafa í dag er erfitt að spá fyrir hver verður sjöundi forseti Íslands. Þingkosningar voru í Suður-Afríku í gær. Allt bendir til þess að Afríska þjóðarráðið, flokkur Nelsons Mandela, missi meirihluta sinn á þingi í fyrsta skipti í 30 ára sögu lýðræðislegra kosninga í landinu. Áhrifin af innkomu Grindvíkinga á íbúðamarkað eru ekki komin fram nema að litlu leyti en þegar það gerist verða þau mjög mikil á skömmum tíma.