Katrín Jakobsdóttir segir það ekki áfellisdóm ef hún verður ekki kosin forseti
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Fjallað verður um vaxandi þrýsting á Ísraelsstjórn og hvernig árás á hjálparstarfsmenn virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá jafnvel hörðustu stuðningsmönnum Ísraels. En við byrjum á máli málanna hér heima, forsætisráðherra er hættur því hún ætlar að bjóða sig fram í forsetakosningunum í sumar. Spegillinn ræddi við Katrín Jakobsdóttur í Hörpu í dag en fór líka aðeins yfir stöðuna í stjórnarsamstarfinu sem er breytt eftir brotthvarf forsætisráðherra.