Katrín Jakobsdóttir í framboði, opna á sendiráð á Spáni og starfsmannaflótti frá grænlenska ríkisútvarpinu
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Forsetinn á að sameina þjóðina og beita sér fyrir því þáttökur allra í samfélaginu, hlú að tungu, sögu og menningu þjóðarinnar og vera sá sem hún getur hallað sér að þegar á móti blæs segir Katrín Jakobsdóttir. Utanríkisráðuneytið leggur til að opnað verði sendiráð í Madrid höfuðborg Spánar, á næsta ári. Gríðarlegt álag hefur verið á kjörræðismönnum Íslands undanfarin ár Mannekla hjá grænlenska ríkisútvarpinu er mikil. Fjöldi starfsmanna hefur sagt upp og erfitt er að manna stöður. Engu síður er enginn fjölmiðill á Grænlandi betur til þess fallin að gegna almannaþjónustuhlutverkinu segir Annga Lynge útvarpsstjóri.