Kapphlaupið á Besstastaði, forsetaembættið og offita

Spegillinn - En podcast av RÚV

Kategorier:

Orðrómurinn um forsetaframboð forsætisráðherra lifir áfram góðu lífi, rætt verður við Ölmu Möller um offitu og rýnt verður í forsetaembættið með Ragnheiði Kristjánsdóttur, prófessor í sagnfræði.