Hvað gerist þegar forsætisráðherra segist vera íhuga forsetaframboð?
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Forsætisráðherra íhugar að láta af embætti til að bjóða sig fram í komandi forsetakosningum. Stjórnarandstaðan telur hana þannig viðurkenna að stjórnarsamstarfið gangi ekki lengur upp - hún væri ekki að íhuga slíkt framboð ef veðrið væri gott á stjórnarheimilinu. Ólafur Þ. Harðarson rýnir í stöðuna í Speglinum. Trausti Valsson svarar líka þeirri spurningu af hverju það sé best að ný varaflugvöllur verði í Borgarfirði.