Ástþór Magnússon, gleymda stríðið í Mjanmar og væringar hjá evrópskum hægrimönnum
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Síðar í Speglinum verður fjallað um væringarnar á hægri væng evrópskra stjórnmála sem gætu ógnað velgengni harðlínuflokka í kosningum til Evrópuþingsins, sem haldnar verða eftir hálfan mánuð. Það verður líka fjallað um gleymda stríðið í Mjanmar sem hefur geisað í þessu lokaða landi síðan herinn hrifsaði til sín völdin á ný fyrir þremur árum. En fyrst er það næstsíðasti forsetaframbjóðandinn - Ástþór Magnússon.