Andrúmsloft í Ísrael, hungursneyð vofir yfir Eþíópíu og orkan misdýr í landinu
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
12. febrúar 2024 Stríð hefur geisað í fjóra mánuði fyrir botni Miðjarðarhafs. Tugþúsundir hafa fallið á Gaz, fjöldi gísla er í haldi Hamas og árásum Ísraelshers á Gaza linnir ekki. Íslendingur sem búið hefur í Tel Aviv í fimma ár segir andrúmsloftið í Ísrael þungbært. Hungursneyð vofir yfir íbúum Tigray-héraðs í Eþíópíu. Forsætisráðherra landsins segir engan vera að deyja úr hungri. Allt að þrefaldur munur er á rafmagns- og hitakostnaði heimila eftir því hvar þau eru á landinu. Fjarvarmaveitur og jafnvel sumar hitaveitur eru dýrari en rafhitun.