Aldrei fleiri strokulaxar greinst en í fyrra og þeir fóru víða.
Spegillinn - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/9c/83/28/9c8328d3-4bb4-05d5-b119-6ad22ff14898/mza_16579428763581188477.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Aldrei hafa jafn margir strokulaxar af norskum uppruna greinst og árið 2023 og aldrei hafa strokulaxar veiðst í jafn mörgum ám segir í skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Tíðni stroka úr sjókvíaeldi og fjöldi fiska var mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir bæði við mat á umhverfisáhrifum laxeldis og áhættumati erfðablöndunar. segir líka. Rætt við Guðna Guðbergsson, sviðsstjór Ferskvatns- og eldissviðs Hafrannsóknastofnunar um niðurstöðurnar.