Selfoss hlaðvarpið #049 - Suðurlandið nötraði við þúsundasta markið
Selfoss Hlaðvarpið - En podcast av Selfoss Hlaðvarpið
Það var þokkalega létt yfir mönnum þegar þeir settust í Smiðjuhljóðverið fljótlega eftir baráttuna um Bergrisann. Arnar Helgi fékk þakmennin Örn Þrastarson og Árna Geir Hilmarsson ásamt þúsund marka manninum Einari Sverrissyni til að gera upp kvöldið og fara yfir það sem liðið er af vetri. Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Vetrarfrí, Prins Póló & Memfismafían ft K.óla
