Hildur Jónsdóttir forstöðukona Sigurhæða á Selfossi

Segðu mér - En podcast av RÚV

Podcast artwork

Soroptimistaklúbbur Suðurlands er frumkvöðull að stofnun Sigurhæðm en Sigurhæðir eru fyrsta samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis í sunnlensku nærsamfélagi. Hin kröftuga Hildur , forstöðukona segir frá þessu merka starfi.