Ásta Hlín Ólafsdóttir ljósmóðir

Segðu mér - En podcast av RÚV

Podcast artwork

Ásta Hlín er þekkt fyrir að vera frekar opin og málglöð og segir það hafa sína kosti og galla. Hún segir að í sínu starfi sem ljósmóðir þurfi hún að kynnst fólki hratt og vel.