Brynja Nordquist

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur - En podcast av RÚV

Kategorier:

Brynja Nordquist var um árabil ein þekktasta fyrirsæta landsins auk þess sem hún var flugfreyja í háloftunum í tugi ára. Hún ræðir litríkt lífshlaup sitt og hvernig það er að vera orðin löglegur eldri borgari sem er óhrædd við að skemmta sér og öðrum á samfélagsmiðlum.