Alma Hafsteinsdóttir

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur - En podcast av RÚV

Kategorier:

Alma Hafsteinsdóttir byrjaði að spila í spilakössum 5 ára með afa sínum en hafði ekki hugmynd um að það myndi heltaka líf hennar síðar. Spilafíknin stýrði lífi hennar í mörg ár en í dag hjálpar hún öðrum í sömu stöðu með því að vekja athygli á vandanum.