Umhverfismánuður atvinnulífsins - Samorka - Hvernig hleður landinn?

Samtöl atvinnulífsins - En podcast av Samtök atvinnulífsins

Kategorier:

Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku fær til sín Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóra kerfisstýringar hjá Rarik. Þau ræða vítt og breitt um orkuskipti og það hvernig landinn hleður.Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta.sa.is