Selfoss er: Sjálfbær miðbær - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Samtöl atvinnulífsins - En podcast av Samtök atvinnulífsins
Kategorier:
Selfoss er: Sjálfbær miðbær. Skapti Örn Ólafsson, samskiptafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar ræðir við Guðjón Arngrímsson, verkefnastjóra við uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi. Guðjón segir okkur frá því hvernig sjálfbærni hefur verið höfð að leiðarljósi við uppbyggingu miðbæjarins.sa.is