IcelandSIF og ábyrgar fjárfestingar - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Samtöl atvinnulífsins - En podcast av Samtök atvinnulífsins
Kategorier:
IcelandSIF og ábyrgar fjárfestingar í umsjón Arnars I. Jónssonar hjá Samtökum fjármálafyrirtækja. Í þættinum ræðir Arnar við Kristbjörgu M. Kristinsdóttur, stjórnarformann IcelandSIF.Október er eyrnamerktur umhverfismálum hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að hringrásarhagkerfinu undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind . Hvern þriðjudag og fimmtudag í október njótum við 20 mínútna áhorfs á Samtöl atvinnulífsins þar sem hver atvinnugrein ræðir áskoranir ...