Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

Samtöl atvinnulífsins - En podcast av Samtök atvinnulífsins

Kategorier:

Í þættinum ræðir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls við Sigríði Guðmundsdóttur sérfræðing Isal í kolefnisjöfnun og Guðlaug­ Bjarka Lúðvíks­son fram­kvæmda­stjóra ör­ygg­is-, um­hverf­is- og um­bóta­sviðs hjá Norðuráli.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is