Nótt í Moskvu og ungfrú heimur

Þræðir - En podcast av RÚV

Atli Már Steinarsson og Ingvar Þór Björnsson þræða sig í gegnum söguna og rifja upp áhugaverð mál og umfjallanir sem hafa hreyft við þjóðinni. Þetta er önnur þáttaröð Þráða og nú er beint sjónum að níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Í fyrsta þætti annarrar seríu: - Sendiherra Sovétríkjanna og sendiherra Bandaríkjanna syngja saman á rússnesku á nýárstónleikum Stuðmanna árið 1985 - Hólmfríður Karlsdóttir vinnur keppnina Ungfrú heimur árið 1985