#6 Gunnar Bender - punktur.
Þrír á stöng - En podcast av Þrír á stöng
Gestur þáttarins er maður sem vart þarf að kynna. Gunnar Bender hefur verið í veiðinni síðan elstu menn muna. Fyrstur með fréttirnar og alltaf með puttann á púlsinum. Allir þekkja Benderinn. Njótið.
