54. Að horfast í augu við dauðann
Þreyttar mömmur - En podcast av Tinna Rósamunda Freysdóttir og Lára Guðnadóttir

Kategorier:
Elín Óladóttir er gestur þáttarins. Elín hefur lent í ótrúlegum atburðum og upplifað meira en margir gera á heilli ævi. Hún er alveg ótrúleg, magnað spjall með magnaðri konu.