28. Fæða barn eða bara....kveikja í mér?
Þreyttar mömmur - En podcast av Tinna Rósamunda Freysdóttir og Lára Guðnadóttir

Kategorier:
Loksins annar gestur! Unnur Birna Bassadóttir er haldin tókófóbíu og ætlaði sér aldrei að eignast börn. Nú á hún 10 mánaða dóttur og segir sína sögu sem er mjög áhugaverð og skemmtileg.