Vikuskammtur: Vika 38

Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Föstudagurinn 22. september Vikuskammtur: Vika 38 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Freyr Eyjólfsson upplýsingafulltrúi, Ingibjörg Magnadóttir myndlistarkona, María Hjálmtýsdóttir kynjafræðikennari og Stefán Pálsson sagnfræðingur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af menningarstríði og allskyns deilum.