Verkamannabústaðirnir
Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson
Við ræðum um verkamannabústaði við fólk sem hefur reynslu af þessu kerfi, sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eyðilögðu stuttu fyrir aldamót. Hvernig var að alast upp í verkamannabústöðum, kaupa þar sem ungt fólk og búa þar sem verkamannabústaðirnir voru stofninn í hverfunum?
