Verbúðin Ísland

Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við ræðum verbúðina Ísland við Rauða borðið, hvernig kvótakerfið hefur mótað samfélag og sjávarútveg í tilefni af sýningum á Verbúðinni í Ríkisútvarpinu.