Stríðstímar
Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið í kvöld ræðum við sálir og samfélag á stríðstímum, ótta og ugg, eðli hins illa, vini og óvini, afmennskun og hrylling stríðs, samhug, samkennd og samstöðu, styrk og veikleika samfélags frammi fyrir erfiðleikum.
