Skólar og peningar

Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við Rauða borðið verður farið yfir áhrif markaðshugsunar og nýfrjálshyggju á menntakerfið. Af hverju er samkeppni grunn- og framhaldsskóla um nemendur og kennara ekki endilega af hinu góða?