Rauða borðið, 29. apríl
Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið mætir þjóðhagsráðið, hagfræðingarnir Guðrún Johnsen og Ásgeir Brynjar Torfason og greina stöðuna; samdráttinn, atvinnuleysið, fall gengis og hlutabréfa, seðlaprentunina, kaupmáttinn og aðgerðapakkana.
