R-listinn

Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við ræðum um R-listann við Rauða borðið í kvöld, sameiginlegt framboð Framsóknar, Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Nýs vettvangs og Kvennalista sem vann borgina í kosningunum 1994 og hélt henni í þrjú kjörtímabil.