Listræn pólitík
Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson
Að Rauða borðinu koma Eydís Blöndal skáld, María Thelma Smáradóttir leikkona, Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur og Nína Hjálmarsdóttir sviðlistakona og gagnrýnandi. Þau ætla að ræða lífið, listin, pólitíkin og samfélagið, sem segja að sé allt og ekkert og allt þar á milli.
