Hvað vill Villi?
Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akranes, sest við Rauða borðið í kvöld og ræður sýn sína og áherslur. Vextir, stóriðja, kvóti, verkalýðsbarátta og margt fleira kemur við sögu.
