Hagkerfið, félagslega kerfið og feminismi

Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Miðvikudagurinn 8. febrúar Þau koma að Rauða borðinu Róbert Farestveit hagfræðingur ASÍ, Heiður Margrét Björnsdóttir hagfræðingur BSRB, og Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur BHM og ræða stöðuna á þessu dimma degi vaxtahækkana. Síðan koma Þóra Leósdóttir formaður iðjuþjálfarafélags Íslands og Steinunn Bergmann formaður félagsráðgjafafélags Íslands og segja okkur frá ástandinu á heilbrigðis- og velferðarkerfinu. Þá mæta þær Margrét Pétursdóttir og Andrea Helgadóttir og ræða feminískar fréttir við Maríu Pétursdóttur. Og við segjum fréttir dagsins.