Gylfi Zoega um efnahagshorfur

Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Gylfi Zoega prófessor í hagfræði kemur að Rauða borðinu og ræðir horfur í efnahagsmálum; vaxandi verðbólgu, ástæður hennar og möguleika á að berja hana niður; húsnæðismál, kjarasamninga og ójöfnuð.