Grín og alvara
Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið verður rætt um grín. Er grín nauðsynlegt fyrir samfélagið? Hverjum er gert grín að og hverjum ekki? Breytist grín eftir tíðaranda og því hverjir fara með völd í samfélaginu
