Blaðamennska undir pressu

Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við Rauða borðið ræðum við atburði síðustu daga, þegar lögreglustjórinn á Akureyri hefur rannsókn á blaðamönnum sem fjallað hafa um Samherjamálið.