Barátta Harðar

Rauða borðið - En podcast av Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við höldum áfram að ræða við baráttufólk á aðventunni við Rauða borðið. Nú er komið að Herði Torfasyni leikara og söngvaskáldi, en líf hans allt er mótað af baráttu fyrir réttlæti.